Um okkur

 

Velkominn á heimasíðuna okkar, við erum vefverslunin Jersey Iceland.

Við sérhæfum okkur í fótboltaföt og markmiðið okkar er að allir geti keypt sér fótboltaföt á viðráðanlegu verði. 

Þess vegna er það okkur mikilvægt að fötin séu ekki of dýr. 

Þetta eru hágæða eftirlíkinar og fara í gegnum gæðaskoðun áður en þau eru afhent. Það er okkur mikilvægt að veita góða þjónustu. 

Ef við getum aðstoðað ykkur endilega hafiði samband. Takk!